Hvað getur Rúna gert fyrir þig og þitt teymi?

Rúna Magnúsdóttir fyrirlesari

Komdu þér og þínu teymi út-úr-boxinu

með Rúnu Magnúsdóttur

Ert þú stjórnandi í fyrirtæki, stofnun eða í eigin rekstri að leita eftir áhrifaríkum lausnum í leiðtoga og starfsmannamálum sem snúa að; kulnun í lífi og starfi, samskiptamálum, viðhorfum t.d. vegna #MeToo byltingarinnar, og hvernig er hægt að fá alla til að ganga í takt innan fyrirtækisins?

Rúna Magnúsdóttir, alþjóðlegur fyrirlesari og leiðtogaþjálfi, stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers,með-stofnandi #NoMoreBoxes Viðhorfsvakningarinnar, höfundur bókanna; Branding Your X-Factor og The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly, hefur frá árinu 2007 starfað á bæði innlandsmarkaði sem og alþjóðamarkaði við leiðtogaþjálfun, ráðgjöf og markþjálfun með það m.a. að leiðarljósi; Að hjálpa fólki að verða sú breyting sem það vill sjá í heiminum sínum í dag.Fyrirlestrar

Gefðu fólkinu þínu innblástur og aðgang að kröftugum leiðum sem eflir það til vaxta með ör-fyrirlestrum Rúnu Magnúsdóttur.


VinsælIR FYRIRLESTRAR:

- Göngum í Takt

- Stækkum Hamingjuboxið

- Hver er X-factorinn Þinn?

- Afhverju eru konur ekki frá Venus og menn ekki frá Mars?

- Nöldrið um jafnrétti kynjanna

- Kick-Off - Komum okkur i gírinn


VEF-VINNUSTOFUR

Frá árinu 2007 hefur Rúna boðið uppá markþjálfun og vinnustofur á netinu.

Þær hafa til þessa verið á ensku, þrátt fyrir það hefur fjöldinn allur af íslendingum notið þess að fara í gegnum það efni.

Árið 2019 ákvað Rúna að setja fókusinn sinn enn frekar á íslenska markaðinn.

Fyrsta íslenska vef-vinnustofan er komin í loftið!

HAMINGJAN ÞÍN!
21-Dagur að meiri lífsfyllingu í lífi og starfi.


ÚT-ÚR-BOXINU VEF-MARKÞJÁLFUNARPRÓGRAM FYRIR SJÁLFSTÆTT STARFANDI & STJÓRNENDUR

8-mánaða markþjálfunarprógram

Hefst maí 2019 - Lýkur 31.des 2019

Mánaðarlegir;

  • Hópmarkþjálfunarfundir

  • Einstaklingsmarkþjálfun

  • Vef-Námskeið með lífstíðaraðgangi

Stjórnendamarkþjálfun  Rúna Magnús (1).png

Vinnustofur / Námskeið

Vinnustofur sem stuðla að betri samskiptum, samvinnu og auka hamingju og ástríðu í lífi og starfi.


Vinsælar vinnustofur:

KICK-OFF ÚT-ÚR-BOXINU

Ertu að setja nýtt verkefni af stað? Viltu gefa teyminu þínu vítamín sprautu í æð? Gefa hópnum þínum rými til að fínstilla hugarfarið og sameiginlega ná settu marki allir í takt?

Þá er KICK-OFF - ÚT-ÚR-BOXINU rétti þjálfunarpakkinn fyrir þig.


X-FACTORINN OG ORKAN Í TEYMINU ÞÍNU

Náðu því besta út úr teyminu þínu með því að leyfa því að finna og kynnast X-factornum og orkunni í sjálfum sér og hópnum.

Út-úr-Boxinu Vinnustofa fyrir vinnustaðahópa með/eða án eftirfylgni.

Fáðu tilboð fyrir teymið þitt!


STÆKKUM HAMINGJUBOXIÐ Í LÍFI OG STARFI

10-VIKNA Ferðalag (Vinnustofa með Rúnu Magnúsdóttur) - Blanda af vinnustofu og sjálfsnámi á netinu.


Stjórnendamarkþjálfun  Rúna Magnús.png

LEIÐTOGA & Stjórnenda ÞJÁLFUN (Markþjálfun)

Að vera stjórnandi í nútímasamfélagi er langt frá því að vera einfalt.

Það er getur verið flókið samspil margra þátta sem erfitt getur verið að henda reiður á.

Rúna leggur mikla áherslu á að vinna náið með stjórnendum og hjálpa þeim að finna bestu leiðina að árangursríkum aðferðum til stjórnunar, næringar á sjálfinu og auka rýmið til vaxtar í lífi og starfi.

Afreksfólk nær árangri með þrotlausum æfingum og nánu samstarfi við þjálfara sinn.

Hver er þjálfarinn þinn?


 

Viðtöl, greinar og umfjöllun um Rúnu hafa m.a. birts á eftirfarandi fjölmiðlum;


 

Sem fyrirlesari og leiðtogaþjálfi á alþjóðamarkaði hefur Rúna unnið m.a. með eftirfarandi fyrirtækjum og stofnunum;