Dagur: 5. janúar 2019 - UPPSELT
Tími: 09:00 - 16:00
Staður: Heilsuborg, Höfðabakka

Gleymi seint KICK-OFF fundinum sem Rúna hélt með FKA konum. Ég mætti alveg græn á bak við bæði. Gékk út með glænýja og ‘út-fyrir-boxið’ framtíðarsýn sem kjölfarið varð að algjörri umbyltingu í mínu lífi.
— Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA
 

Komdu þér í gírinn fyrir nýtt ár!


DAGSKRÁ:

08:30 - HÚSIÐ OPNAR skráning

09:00 - hvað viltu?
10:45 - lífið út-fyrir-boxið þitt
12:30 - matarhlé
13:30 - draumurinn, árið & skrefin
16:00 - Seminar lok


KICK-OFF 2019 ‘ÚT-ÚR-BOXINU’ er fyrir þig ef að:

 • Þú vilt bæði skerpa á framtíðarsýninni, og fylla hana af ástríðu og lífsfyllingu.

 • Þú vilt læra - eða endurvekja áhrifaríkar leiðir til að viðhalda rétta hugarfarinu sem heldur þér í rétta flæðinu.

 • Þú vilt átta þig betur á hvað færir þig í flæðið þitt, og hvernig þú getur haldið þér þar lengur en þú ert kannski vön/vanur.

 • Þú ert tilbúin/n til að láta árið 2019 verða árið þar sem þú leyfir þér meira að vera þú sjálf/ur- og minna af því sem þú hefur haldið að þú ættir að vera.

 • Þú bara nennir ekki að fara inní enn eitt árið full/ur af bjartsýni en svo gerist lítið eða ekkert.

 • Þú vilt umvefja þig og kynnast fólki sem vill styrkja sig í lífi og starfi.


INNIFALIÐ Í ALMENNU ÞÁTTTÖKUGJALDI:

 • Heill Seminar-dagur með Rúnu Magg

 • Námsgögn

 • Kilju eintak af bókinni:
  The Story of Boxes, the Good, the Bad and the Ugly

 • Persónuleikaprófíllinn frá Vitality Test - Byggt á 3500 ára kínverskri orkuspeki. (Sýnir þér hvernig aðrir upplifa þig, hver þú ert og hvaða aðstæður halda þér í flæðinu)

 • Léttar veitingar yfir daginn

Þáttökugjald kr. 36.900.- - UPPSELT

* Þátttökugjaldið fæst ekki endurgreitt, en hægt að flytja yfir á annað nafn.

*Áttu inni sjóð hjá verkalýðsfélaginu þínu?
Mörg verkalýðsfélög endurgreiða allan eða hluta af seminardeginum.