#NoMoreBoxes Breakfast Club á Íslandi


TÍMASETNING & DAGSKRÁ Á #NoMoreBoxes Breakfast Club:

08:00 - 10:00
Léttur morgunverður

Umræðuefni: Kynjaboxið

Leiðbeinandi á #NoMoreBoxes Breakfast Club: Rúna Magnúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers, meðstofnenda #NoMoreBoxes Vitundarvakningarinnar og meðrithöfundur bókarinnar, The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly.

Spurningum sem kafað verður ofaní m.a;
Hvernig lítur kynjaboxið þitt út í dag?
Hvernig er það að hamla þér eða vinna með þér?
Hvaða breytingu viltu sjá?
Hvaða breytingu vilt þú verða í þínu samfélagi/vinnustað/lífi?


#NoMoreBoxes Breakfast Club er fyrir þig og teymið þitt ef að:

  • Þér/ykkur er umhugað um samfélagslega ábyrgð.

  • Þú/þið eruð forvitin/n á að skilja sjálfa ykkur betur.

  • Þú/þið eruð opin/n til að taka umræðuna um jafnréttis mál karla og kvenna með nýju ljósi.

  • Þú/þið viljið efla leiðtogann í sjálfum ykkur.

  • Þú/þið ert ekki að nenna því að eiga sömu gömlu umræðuna með sömu gömlu niðurstöðunni.

  • Þú/þið viljið verða sú breyting sem þið þráið að sjá meira af í heiminum í dag.


Viltu gefa teyminu þínu tækifæri á að kafa dýpra? Fá rými til að ræða og opna á lærða hugsun, hlustun til að fá nýja hugsun, hlustun og viðbrögð inní hið daglega lif?