Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Borgarráðs Reykjavíkur


 

SKRÁNING Á KICK-OFF 2020 HAFIN

UPPSELT 2018 & 2019Dagur: 4. janúar 2020
Tími: 09:00 - 16:00
Staður: HILTON-VOX CLUB REYKJAVIK


_KICK-OFF á nýju ári með Rúnu er nauðsynlegur partur á nýju ári._ _ Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (1).png

DAGSKRÁIN

09:00 - HÚSIÐ OPNAR
09:30 - Gleðin hefst, staðan tekin.
12:00 - HÁDEGISVERÐARHLAÐBORÐ
13:00 - Markmiðin þín, ástríðan, áætlunin
16:00 - TAKE-OFF!

______________________


LÁTTU STÓRA DRAUMINN ÞINN RÆTAST!


+ Hvernig þú getur náð markmiðunum þínum?
+ Hvernig þú finnur X-factorinn þinn?
+ Hverjar eru ástríðurnar þínar í lífi og starfi?
+ Hver er tilgangurinn þinn inní nýjan áratug?
+ Hvaða box er ekki lengur að gefa þér frelsi til að vera þú sjálf/sjálfur?

FERÐALAGIÐ FRÁ MÓÐU YFIR Í SKÝRAN FÓKUS!
+ Hversvegna er hausinn þinn ekki alltaf alveg með’þetta?
+ Hversvegna er ekki nóg að vera bara jákvæð/ur?
+ Hversvegna getur verið þræl gott að mistakast?
+ Hversvegna ættir þú án efa að ná markmiðunum þínum á árinu 2020?

ÞÚ Í FYRSTA SÆTIÐ ÞÝÐIR…
+ Þú gefur sjálfum þér uppfærslu yfir í besta sætið!
+ Þú býrð þér til líf sem gefur þér ótakmarkað rými til að vaxa og njóta!
+ Þú kannt að nota 22 leiðir til að halda þér í flæðinu sem fyllir þig af orku og hamingju!


4202058_m.jpg

Kick-Off 2020 ‘Út-Úr-Boxinu’

… með gleðina að leiðarljósi, er fyrir þig ef að;

 • Þú vilt bæði skerpa á framtíðarsýninni á nýju ári

 • Þú vilt setja þér skýr markmið sem kveikja í ástríðunni þinni

 • Þú vilt finna aftur ástríðuna í lífi og starfi

 • Þú vilt læra - eða endurvekja áhrifaríkar leiðir til að viðhalda rétta hugarfarinu sem heldur þér í rétta flæðinu.

 • Þú vilt átta þig betur á litlu hlutunum sem þú getur breytt til að umbreyta lífinu þínu.

 • Þú ert tilbúin/n til að láta árið 2020 verða árið þar sem þú leyfir þér meira að vera þú sjálf/ur-

 • Þú vilt næra sjálfið þitt

 • Þú vilt læra leiðir til að vera meira í flæðinu

 • Þú bara nennir ekki að fara inní enn eitt árið full/ur af bjartsýni en svo gerist lítið eða ekkert.

 • Þú vilt umvefja þig og kynnast fólki sem vill styrkja sig í lífi og starfi.

 • Þú vilt elska lífið til fulls.

 • Þú vilt segja ‘bless’ við leiðindarboxin sem eru ekki að gefa þér rými til að vaxa.


INNIFALIÐ Í ALMENNU ÞÁTTTÖKUGJALDI:

 • Heill Seminar-dagur með Rúnu Magg
  (Verðmæti 39.900)

 • Námsgögn

 • Framkvæmdabókin 2020
  (Verðmæti 3.840)

 • Hádegisverðarhlaðborð og léttar veitingar yfir daginn
  (Verðmæti 7.800)

 • Sæti á sérstökum eftirfylgnis hópfundi með Rúnu (í beinni á netinu) eftir seminar dag.
  (Verðmæti 4.900)

 • BONUS GLAÐNINGUR
  Ótakmarkapur aðgangur að rafrænu vinnustofunni
  FINNDU HAMINGJUNA ÞÍNA… 21 dagur að meiri hamingju - útfrá 3500 ára kínverskri orkuspeki
  (Verðmæti 9.900.-)

Þáttökugjald kr. 39.900.-

* Þátttökugjaldið fæst ekki endurgreitt, en hægt að flytja yfir á annað nafn.

*Áttu inni sjóð hjá verkalýðsfélaginu þínu?
Mörg verkalýðsfélög endurgreiða allan eða hluta af seminardeginum.


FORSKRÁNINGAR VERÐ 1. DESEMBER 2019

Nældu þér í sæti á sérstöku for-skráningarverði kr. 29.900*
- *gildir til 1.desember 2019.

Smelltu á hnappinn til að greiða og tryggja þér sæti á forsölutilboði

 
 

Settu sjálfan þig í fyrsta sætið strax í dag og nældu þér í…

KICK-OFF 2020 ásamt tveimur einkamarkþjálfunartímum með Rúnu*

* Teknir á tímabilinu Október 2019 - Mars 2020

- Kr 84.900.- m/vskHvað segja þátttakendur eftir KICK-OFF með Rúnu?

 

Þórunn Erna Clausen, tónlistarmaður, söngkona, leikkona og lagarhöfundur


 

Rúna Magnúsdóttir The Change Makers

Hver er Rúna Magnúsdóttir?

Umbreytingamarkþjálfari, leiðtogamarkþjálfi og fyrirlesari.

Höfundur bókanna; Branding Your X-Factor & The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly.

Stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers - alþjóðlegur hópur umbreytingaleiðtogaþjálfa og meðstofnandi alþjóðlegu vitundarvakningarinnar #NoMoreBoxes.