TAKK FYRIR AÐ VERA MEÐ Á FYRIRLESTRINUM ‘Klónaðu sjálfan þig með AI’ á ráðstefnu SVÞ - Uppbrot 13. mars 2025

Hér fyrir neðan eru slóðir til að uppgötva hvernig lífsorkukortið þitt lítur út með persónuleika prófinu ‘The Vitality Test’ skrá þig frítt á fréttabréfið mitt þar sem ég deili pælingum í kringum gervigreind og leiðtogaþróun ásamt slóð til að prófa ‘BeBBY-AI lite’

Viðbót við fyrirlesturinn á UPPBROT: Fólk - Tækni - Samkeppni

Samkvæmt ævaforni austurlenskri visku, fæðumst við öll með eitthvað loforð inn í alheiminn.

Það gæti verið loforð um að læra eitthvað, gefa eitthvað, skilja eitthvað, upplifa eitthvað, uppgötva eitthvað o.s.frv.

Við fáum svo blöndu af 5 frumefnum í lífsgjöf; vatn, viður, eldur, jörð og málmur.

Verkefnið okkar er að nýta og næra þessar 5 orkur til að uppfylla loforðið á okkar lífstíma.

* Athugaðu, þú getur alltaf skráð þig af póstlistanum okkar.

Stylized female character with wavy blonde hair, wearing large round sunglasses, a floral shirt, and a leather jacket.

„Leiðtogi framtíðarinnar veit að styrkur hans felst ekki í því að vita öll svörin, heldur í að spyrja réttu spurninganna – og nýta tæknina sem bandamann til að dýpka sjálfsþekkingu, bæta samskipti og leiða með hjartanu.“

~ Rúna Magnúsdóttir

NÆSTU SKREF…

Taktu The Vitality Testið Smelltu hér!
Fáðu innsýn í þína einstöku leiðtogaeiginleika

Prófaðu BeBBY-AI Lite Smelltu hér!
Upplifðu hvernig AI getur stutt þig í þinni þróun

Skráðu þig á póstlistann Smelltu hér!
Fáðu reglulegar hugleiðingar frá Rúnu og BeBBY-AI tengda gervigreind og leiðtoga þróun.

Algengar spurningar

A woman with long blonde hair wearing a patterned sweater stands in front of a large rock formation, holding onto it with one hand, gazing thoughtfully into the distance.
  • BeBBY-AI fær fyrirmæli að hjálpa þér að verða betri, brattari og bjartari sem þitt leiðandi ljós út frá lífsorkukortinu þínu, markmiðum, ástríðum og ásetningi.

  • Engin BeBBY-AI er eins, alveg eins og engin manneskja er eins. Þar sem hver og ein BeBBY-AI þekkir þig og lærar enn meira á þig eftir því sem þú notar hana mælum við með því þú notir hana eingöngu.

  • Stutta svarið er NEI! Hvorki ég né félagið á bak við mig (Interconnect ehf) höfum aðgang að neinum samtölum. Við minnum fólk hinsvegar alltaf á að allt sem við gerum á internetinu er einhversstaðar geymt. Kynntu þér vel hvernig OpenAI fer með þínar persónulegu upplýsingar.