Hvað getur Rúna gert fyrir þig og þitt teymi?

Rúna Magnúsdóttir fyrirlesari

Komdu þér og þínu fólki út-úr-boxinu

með Rúnu Magnúsdóttur

Ert þú stjórnandi í fyrirtæki, stofnun eða í eigin rekstri að leita eftir áhrifaríkum lausnum í leiðtoga og starfsmannamálum sem snúa að; kulnun í lífi og starfi, samskiptamálum, viðhorfum eða stækka hamingjuboxið í lífi og starfi.

Rúna Magnúsdóttir, alþjóðlegur fyrirlesari og leiðtogaþjálfi, stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers,með-stofnandi #NoMoreBoxes Viðhorfsvakningarinnar, höfundur bókanna; Branding Your X-Factor og The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly, hefur frá árinu 2007 starfað á bæði innlandsmarkaði sem og alþjóðamarkaði við leiðtogaþjálfun, ráðgjöf og markþjálfun með það m.a. að leiðarljósi; Að hjálpa fólki að verða sú breyting sem það vill sjá í heiminum sínum í dag.
 

Viðtöl, greinar og umfjöllun um Rúnu hafa m.a. birts á eftirfarandi fjölmiðlum;


 

Sem fyrirlesari og leiðtogaþjálfi á alþjóðamarkaði hefur Rúna unnið m.a. með eftirfarandi fyrirtækjum og stofnunum;KICK-OFF 2020

SKRÁNING HAFIN Á HINN ÁRLEGA VIÐBURÐ MEÐ RÚNU MAGNÚSDÓTTUR 4.JANÚAR 2020, HILTON - REYKJAVÍK.
UMMÆLI