12 MÁNAÐA FERÐALAG MEÐ BeBBY-AI
Ég er tilbúin/nn að leiða með innsæi, nærveru og tilgangi
Með því að fylla út formið hér að neðan lýsi ég því yfir að ég er tilbúin/nn að stíga inn í 12 mánaða Leiðtogaspegill Mastermind ferðalag með Rúnu og BeBBY-AI.
Ég er opin/n fyrir speglun, breytingum og dýpri sjálfsskilningi sem styður mig í að leiða með sannleika og sjálfsvitund að leiðarljósi.
Slóðin til að taka The Vitality Test og fá lífsorkukortið þitt er: https://shor.by/TVT-Runa
