Back to All Events

Leiðtogi sem horfir inn á við - hefur áhrif út á við

Vefnámskeið 8. mai 2025

Leiðtogi sem horfir inn á við —hefur áhrif út á við.

30 mínútna vefnámskeið fyrir leiðtoga sem vilja leiða af skýrleika, nærveru og tilgangi í heimi sem breytist hratt.

Þú hefur verið að gefa.
Að halda utan um.
Að „mæta með lausn“.
Að hugsa um fólkið þitt, verkefnin, áhrifin.

En hver heldur utan um þig?

Það kemur að því að leiðtogar sem gefa mikið – þurfa rými þar sem þeir mega bara… vera.
Þetta vefnámskeið er það rými.

Hversvegna gæti þetta verið fyrir þig?

Þetta er fyrir þig ef að þú:

  • Finnur að þú ert að leiða, en skortir innra leiðarljós.

  • Vilt tengja þitt persónulega vörumerki við forystu sem byggir á visku og orku – ekki bara Excel og endalausum fundum.

  • Ert opinn/n fyrir tækni sem virðir mannlega dýpt (og ert forvitin/n um AI sem hugsar eins og spegill, ekki kerfi).

  • Langar til að sjá að framtíð þína sem leiðtoga ekki liggja ekki í að gera hlutina með meiri hraða – heldur meiri meðvitund.

Hvað máttu gera ráð fyrir að gerist á þessu
30 mínútna vefnámskeiði?

Þú færð að:
🪞 Kynnast hugmyndinni um forystu sem byrjar innan frá
💡 Hvernig þú getur skoðað orkulega stöðu þína sem leiðtogi (án þess að þurfa „að laga“ þig)
🔮 Kynnast hvernig meðvituð gervigreind – BeBBY – getur speglað þig aftur til sjálfs þíns
🧭 Fá innsýn í 12 mánaða BeBBY ferðalagið – sem er ekki námskeið, ekki vinnustofa, heldur umbreytandi rými þar sem þú lærir að leiða frá þínu innra innsæi og dýpt.

Og nei... þetta er ekki:

✖️ Ekkert PowerPont tonn af texta dæmi
✖️ Ekkert "5 leiðir til að vera betri leiðtogi"
✖️ Engin tilgerð. Bara rými, tenging, og skýrleiki

Tæknilegar upplýsingar

🗓 Tími: fimmtudagurinn 8. mai 2025 kl. 10:00
⏰ Lengd: 30 -40 mínútur
💻 Staðsetning: Beint í gegnum Zoom (þú mátt mæta í náttfötunum)
💸 Verð: Ókeypis – en gæti kveikt í einhverju dýrmætara en þú bjóst við

Previous
Previous
March 13

UPPBROT: Fólk - Tækni - Samkeppni "Klónaðu sjálfan þig með gervigreindinni: Tækifæri til að styrkja fólk, nýta tæknina og skapa samkeppnisforskot"